Snjótroðaraferð á skíðum/bretti - Dags túr

Sporttours er frumkvöðull í Cat Skiing og Cat Boarding á Íslandi. Ferðirnar okkar fara fram á Tröllaskaganum sem hefur upp á einstaka náttúru að bjóða.  Sérstaða svæðisins felst í því að sökum þess hvernig fjöllín rísa úr sæ er hægt er að renna sér á skíðum alveg niður að sjó. Einstök upplifun í alla staði!
Innifalið
  • Skíði/Snjóbretti: Heill dagur í Cat Skiing/Cat Boarding um óbyggðir á okkar svæði.
  • Máltíð: Ljúffengur matur sem við borðum á milli ferða. Snarl og drykkir eru líka í snjósleðunum til að viðhalda orkunnni yfir daginn.
  • Leiðsögn: Einn leiðsögumaður á hverja 8-10 gesti. Leiðsögumaðurinn er í broddi fylkingar og velur þá leið sem hentar best hverju sinni.
  • Akstur á staðinn: Við sækjum þig á hótelið þitt eða bústað á Akureyrarsvæðinu á sérútbúnu jeppunum okkar og ökum með ykkur inn á það svæði Tröllaskagans sem Cat Skiing/Cat Boarding ferðin fer fram og heim aftur eftir stórbrotinn dag í fjallinu.
Þú kemur með
Hlý föt, mat og léttan snarl.
Kort
Verð frá
59.000 kr.
Lengd / Erfiðleikastig
1 dagar8 klukkutímar
Erfiðleikastig: Miðlungs erfitt
Brottfarir
nóvember 30 - nóvember 30