Snjósleðaævintýri - Dagsferð

Fátt jafnast á við það að fara á snjósleða um hálendi Íslands. 

Flestir sem með okkur koma deila þeirri skoðun að hálendið okkar sé einstakt. Hálendið hér á Tröllaskaganum hefur upp á allt að bjóða; norðurljósin á veturnar, milt loftslag á haustin og miðnætursólina í norðri á sumrin. 

Útsýnið er óviðjafnanlegt og upplifunin ógleymanleg. Gestir okkar uppskera ólýsanlega ferð og minningar sem lifa til frambúðar.
Innifalið
  • Heilgalli
  • Hjálmur
  • Hanskar
  • Flutningur til og frá áfangastað
  • Fararstjóri
Þú kemur með

Hafðu meðferðis:

  • Hlý föt
  • Góða skó
Kort
Verð frá
136.000 kr.
Lengd / Erfiðleikastig
7 klukkutímar
Erfiðleikastig: Örlítið krefjandi
Brottfarir
nóvember 30 - nóvember 30