Um okkur

Sportferðir Afþreying og Viðburðir

Sportferðir ehf. er ferðaskrifstofa, með aðsetur að hinum sögufræga bæ Kálfsskinni. Sportferðir sérhæfa sig í skipulagningu hvataferða og hópeflis fyrir einstaklinga og hópa.  Við bjóðum einnig uppá ýmsa afþreyingu ss. vélsleða-, jeppa-, göngu-, hesta-, og sjóferðir, skot- og stangveiði, köfun og margt fleira.

Sportferðir annast einnig viðburðaskipulagningu og hefur á boðstólnum ýmsan búnað til útleigu er tengist viðburðum, veislum og ferðalögum.  Sportferðir skipuleggja einnig margs konar ferðir fyrir hópa og hafa umsjón með hvers konar viðburðum.  Við höfum milligöngu um leigu á ýmsu, s.s. tjöldum, borðum, bekkjum, græjum, grillum, o.fl. til viðburða, ferða og veisluhalda.

Sportferðir ehf. 
www.sporttours.is
Sími: 894 2967 fyrir ferðir
Sími: 899 8000 fyrir gistingu
Sporttours@sporttours.is